22.8.2007 | 23:17
Bónus
Það er spurning hvort þessir ágætu menn væli aðeins yfir því að fá verkamannalaun? Annars hafa laun í bankabransanum verið að skekkja heildarmynd hér heima og það sást nú ansi vel í nýlegri Frjálsri verlsun. Ég held að það verði að koma viti fyrir stóran hlut af þessum ungu mönnum sem kunna varla RETAIL áður en þeir fá milluna í vasann. |
![]() |
Áætlað að bónusgreiðslur hríðfalli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.