22.8.2007 | 23:09
Samkeppni?
Jæja þá er komið að uppgjöri. Jolli minn þú ert drengur góður en því miður hefur okkur ekki tekist að ná okkur saman sem gott lið! Mannskapur virkar mjög áhugalaus í verkefnum með landsliði... menn í hinum stóra heimi jafnvel of saddir til að leggja sig fram.....það þarf að eitthvað að gerast því miður var þetta mjög leiðinlegur leikur. Kannski Eiður og fleiri þurfi að hvíla sig lengur. |
![]() |
Eyjólfur:Mikil samkeppni um að komast í landsliðið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.